Fjórar kosningamiðstöðvar opna nú um helgina

13.10.16
Höfundur: Viðreisn

Nú um helgina opna kosningamiðstöðvar Viðreisnar víðsvegar um landið. 

Föstudaginn 14. október 

Kosningamiðstöð - Hafnarstræti 99, Akureyri - klukkan 16:30 til 18:30

Kosningamiðstöð - Hafnargata 35, Reykjanesbæ - klukkan 18 til 20

Laugardaginn 15. október

Kosningamiðstöð - Eyrarvegi 27, Selfoss - klukkan 12 til 14

Kosningamiðstöð - Borgartúni 16, Reykjavík - klukkan 15 til 18

 

Vonumst til að sjá sem flesta

Fleiri greinar