Viðreisn

Gleðileg jól!

22.12.17

Viðreisn óskar félögum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þakkar ómetanlegan stuðning á ógleymanlegu ári. Megi 2018 vera friðsælt og farsælt.

Skrifstofa Viðreisnar verður lokuð yfir hátíðirnar og opnar aftur 4. janúar 2018.

Fleiri greinar