Viðreisn

Inn með úthverfin

22.05.18

Á blaðamannafundi í dag kynntu Þórdís Lóa og Pawel áhrif stefnu Viðreisnar á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til ársins 2022 og þrennar tillögur sem allar snúa að því að auka samkeppnishæfni borgarinnar. Kynningin fór fram undir yfirskriftinni 'Inn með úthverfin - fjölbreytt atvinna, fjölbreytt mannlíf'. Efni kynningarinar má finna hér fyrir neðan:

Virki ofangreindur hlekkur ekki má jafnframt finna kynninguna hér:

https://issuu.com/vidreisn/docs/c-atvinnumal-a4-vef

Fleiri greinar