Opinn fundur um verðlag á Íslandi

02.04.19

Laugardaginn 30. mars var haldinn opinn fundur á Selfossi um verðlag á Íslandi en Viðreisn Árnessýslu bauð til fundarins sem haldinn var í Tryggvaskála.

Þorsteinn Viglundsson, varaformaður Viðreisnar, flutti og ræddi við fundargesti.

Hér má nálgast upptöku af fundinum.

Fleiri greinar