Viðreisn

Stóru málin – Vill meiri nýsköpun inn í menntakerfið

22.04.18

Þórdís Lóa, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, mætti í hlaðvarpið Stóru málin, í umsjón Vals Grett­is­sonar og Bjart­mars Odds Þeyrs Alex­and­ers­son­ar. Þar ræddi hún meðal annars stöðu aldr­aðra og mennta­mál­ borgarinnar. Hægt er að hlusta á viðtalið hér fyrir neðan.

 

Fleiri greinar