Viðreisn

Viðreisn og Neslistinn með sameiginlegt framboð

27.04.18

Viðreisn og Neslist­inn bjóða fram sam­eig­in­leg­an lista í bæj­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um á Seltjarn­ar­nesi sem fram fara í næsta mánuði.

Efstu tvö sæti list­ans skipa Karl Pét­ur Jóns­son vara­bæj­ar­full­trúi og Hildigunn­ur Gunn­ars­dótt­ir, náms­ráðgjafi við Kvenna­skól­ann. 

Fram­boðslist­inn:

  1. Karl Pét­ur Jóns­son vara­bæj­ar­full­trúi
  2. Hildigunn­ur Gunn­ars­dótt­ir mennt­un­ar­fræðing­ur
  3. Björn Gunn­laugs­son, kenn­ari og verk­efna­stjóri hjá Kópa­vogs­bæ
  4. Rán Ólafs­dótt­ir laga­nemi
  5. Odd­ur J. Jónas­son þýðandi
  6. Mar­grét Hug­rún Gúst­avs­dótt­ir blaðamaður
  7. Ragn­ar Jóns­son rann­sókn­ar­lög­reglumaður

Fleiri greinar