Fundur fólksins: Viðreisn - fyrir hvað stöndum við?

05.09.17

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og þingmaður Viðreisnar, fjallar um gildi Viðreisnar: Frjálslyndi, alþjóðasamstarf, jafnrétti og margt fleira.

Erindið fer fram í Dynheimum, sal í Menningarhúsinu Hofi kl. 14:00-15:00 föstudaginn 8. september. Fundinum verður einnig streymt á Facebook-síðu Viðreisnar.